16.4.2010 | 11:55
Hallgrímur Pétursson
Þetta myndband er um Hallgrím Pétursson ..
Menntun og skóli | Breytt 25.5.2010 kl. 14:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.12.2009 | 08:38
S A M F É L A G S F R Æ Ð I 2 0 0 9 !
Ég var að læra um árin í íslandssöguni frá árunum 870 - 1490. ÞAð sem mér fannst áhugaverðast var að læra um miðaldarbókmentir. Við lærðum um marga biskupa en sá sem mér fannst merkilegastur hét Ísleifur Gissurason en hann var biskup Skálholtsbiskupsdæmi, hann var fyrsti biskup ílendinga, árin 1056- 1080, hann var vígður árið 1056 af Aðalbirni erkibiskup í Brimum Með vígslu Ísleifs varð Ísland tekið í tölu menningarþjóða og ruddi kirkjan siðmenningunni braut. Eftir dauða sinn var hann tekinn í dírlingatölu. Ástæðan fyrir því að ég valdi þennan biskup er sú að mér fannst hann áhugaverðastur.
Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 08:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.12.2009 | 11:52
V E R K O G L I S T 2009 <3
V E R K O G L I S T 2 0 0 9 < 3 -->
Ég var í verk og list á þessu ári. Tónment og saumum.
Í tónment áttum við að velja okkur hljómsveit eða eithvern tónlistarmann til að skrifa um, við máttum vera í hópum eða vinna sem einstaklingar. Ég og Sigfríð vorum saman í hóp og gerðum um hjlómsveitina KISS, okkur gekk vel að kynna og vinna saman. Eftir það voru nokkrir tímar eftir svo við byrjuðum að semja hreyfimynd fyrir hreyfimynda gerðina. Mér fannst þetta allveg ágætt.
Í saumum gerðum við náttbuxur. Fyrst áttum við að gera snið, svo fengum við efnið og títurprjónuðum svo, fórum í saumavélar og straujuðum. Mér fannst þetta fínt.
Núna er ég byrjuð í heimilisfræði, sem mér fynnst mjög gaman. Við erum búin að gera brauð, múslíbollur og pasta.
29.5.2009 | 08:56
Landafræði
LANDAFRÆÐI
Undanfarnar vikur hefur árgangurinn verið að vinna í Norðurlöndin, sem sagt Grænland,Danmörk, Noreg, Svíþjóð,Finnland og Álandseyjar.
Við máttum velja land og gera plagat eða bækling, bekurinn mátti velja eitt land og áttu nokkrir a ðvera saman í hóp, ég valdi Danmörk og var með Sigfríð og Helgu í hóp. Við gerðum plaggat og bækling um danmörk og okkur gékk vel. Mér fannst þetta gaman og bara mjög fræðandi. :)
POWER POINT
Undan farna daga hefur bekkurinn minn verið að vinna í power point glæru sýningu. Við máttum velja hvaða norðurland við mundum skrifa um, ég valdi Noreg. Ég fann upplýsíningar í bókinni "Norðurlöndinn" og myndir á "google.com".
Þegar ég var búinn með glærurnar og búinn að vista áttum við að setja það inná síðu sem heitir "slideshare.com" en það gekk ekki vel því ég gat ekki sett það inn strax en fékk hjálp og þá virkaði þetta!
Svona eru glærurnar mínar!=
Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 09:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.5.2009 | 18:18
Valið með 5. og 6. bekk!!
VAL
Undanfarna mánuði hefur 5-6 bekk verið blandað saman í hópa. Það voru stelpur saman í hópum og strákar sér í hópum. Þetta var á þirðjudögum og fórum alldrei á sömu stöðina. Á einni stöð var sagt frá Martin Luther King, á annari stöð var sagt frá Egyptalandi og svo á annari var sagt frá Gandí.
_____________________________________________________
Mér fannst skemmtilegast að læra um Egyptaland, en ég veit ekki afhverju :) Annars fannst mér bara ágætt í öllu :) Og allt var þetta lærdómsríkt á sinn hátt.
23.3.2009 | 11:05
Þemavika-Heimsálfur
Í Asíu lærðum við filippiskan þjóðdans, að skera út dýr eða laufblöð úr ávöxtum sem er hefð í Thailandi, pappírsbrot og um kínverska tónlist.
Í Ástralíu máttum við gera boomerange (sem er verkfæri frumbyggja) eða kjuða (hljóðfæri) og mála það svo. Svo áttum við að mála myndir, enginn hópur geði eins.
Í N-Ameríku lærðu stelpurnar línudans en strákarnir fóru í hafnabolta eftir það gerðum við fána og áttum að skrifa um eitt fylki, svo gerðum við martraðagleypi eða bönd í hárið.
Í S-Ameríku fórum við að vefa vinabönd í líkingu við vefnað Inka, og lærðum um salsa(en dansinn er stór þáttur í lífi Suður Ameríkubúa) og máluðum myndir frá Amason svæðinu.
Í Afríku máluðum við myndir af dýrum og frumbyggja kofum svo klæddum við okkur í slæður og skoðuðum gamla muni og lærðum afró- dans.
Á hverri stöð var svo haldinn fyrirlestur um heimsálfuna,menningu. dýr og fleira.
Mér fannst þetta öðruvísi og skemmtilegt og góð leið til að kinna heimsálfurnar.
16.2.2009 | 13:17
Snorri Sturluson
Hæhæ..Við erum mikið búinn að vera að læra um Snorra Sturluson. Snorri fæddist í Hvammi í Dölum árið 1179 en dó árið 1242. Snorri er einn merkliegasti maður sem uppi hefur verið á Íslandi, hann skrifaði margar bækur meðal annars Heimskringlu, Snorra-Eddu og um Egil Skallagrímsson forföður sinn.
6 janúar fór árgangurinn minn í Snorra setur í Reykholti þar tók á móti okkur Geir Waage. Hann byrjaði að fara með okkur í kirkju sem sagt Reykholtskirkju og sagði okkur meira frá Snorra og talaði við okkur um hann og svo fengum við að spurja spurninga. Eftir það sýndi hann okkur minni kirkju við fórum inní hana og skoðuðum hana og Geir sagði okkur meira frá honum Snorra. Inní kirkjuni fannst ker þar sem jáfn var kælt á Sturlungaöld, það kallaðist Nói eða Nóastokkur.Svo síndi hann okkur rústir af kastala Snorra sem var 4-6 metra þikkur og hvar hann dó, síðan sýndi hann okkur Snorra-laug sem hann lét reisa á sínum tíma og gaung svo hann kæmist út í pottinn hvernig sem viðraði. Eftir þetta var borðað nesti og farið svo heim í rútu. Mér fannst þessi ferð í Reykholt bæði fræðandi og skemmtileg.
Við höfum líka verið að lega Snorra sögu og svara spurningum í hefti sem við fengum og erum einnig búin að fara í munlegt próf í Snorra sögu.
Núna er verið að undirbúa Snorra leikrit sem allur árgangurinn tekur þátt í. Það var byrjað að raða okkur(árgangnum) í hópa og skipt köflum á milli og gert handrit, hver hópur gerði einn kafla. Svo var einn hópur með sögumenn og einn gerði leikmuni. Núna erum við byrjuð að leiklega leikritið og seinna förum við að setja það saman.
Í leikritinu leik ég Herdísi Bersadóttur sem var fyrst kona Snorra, en ekki gekk þeirra samband lengi. Þau elskuðust ekki mikið svo þeirra samband var stutt. Þau einguðust tvö börn þau Hallberu og Jón.
Þetta er Snorra-laug!....
Menntun og skóli | Breytt 24.3.2009 kl. 11:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.1.2009 | 19:55
Góðir námstenglar...
Google:Á google er bæði mikið úrval af myndum og tenglum(síðum)og margt fleira. Vefslóðslóð síðunnar er : www.google.com
Rasmus: Rasmus er stærðfræði síða sem ég mæli með. Þar geturu t.d tekið próf og bara æft þig í stærðfræði. Vefslóð síðunnar er : www.rasmus.is/IS.htm
Wikipedia: Þessi síða geimir í sér allan fróðleik sem þú villt vita og er á mörgum tungumálum meðal annars Íslensku. Ég mæli með þessari síðu. Vefslóð síðunnar er : www.wikipedia.org
Vísindavefurinn: Þessi síða er mjög góð ef þú villt fá að vita allt milli himins og jarðar! Mæli með þessari síðu.Vefslóð hannar er www.visindavefuri.hi.is
Námsgagnastofnun: Þessi síða er bæði fyrir unglinga jafnt sem börn. Þar geturðu t.d æft þig í stærðfræði, tungumálum og náttúrufræði. Vefslóð hennar er : www.nams.is
Flickr: Þessi síða er opin öllum!Hún geimir í sér fallegar ljósmyndir og bara myndir af öllu! Þú getur líka búið til þinn eigin aðgang og sett þínar eigin myndir. Mæli með henni ef þú ert að leita af fallegum myndum. Vefslóð hennar er www.flickr.com
You-tube: Á þessari síðu geturðu hlustað á allskonar tónlist. Þú getur líka horft á myndbönd og fleira. Einnig er hægt að búa til sinn eigin að gang og setja sín eigin myndbönd inná. Hún hefur reynst mér vel og því mæli ég með henni. Vefslóð hennar er www.youtube.com
Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 19:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.12.2008 | 21:40
Movie maker..Eglu myndband
11.12.2008 | 18:30
Eglu-hópar!
Okkur í árgangnum var skipt í 19 hópa.Ég lenti með Heiðdís, Lísu og Magnús Aroni í hóp.Við gerðum leikrit um 13 kafla í Eglu sem fjallaði um hólmgöngu á milli Ljót hin bleika og Egils.Við gerðum líka þrívíddar miðalda bæ úr kassa, við máluðum hann og bjuggum til húsgögn inní, það er hægt að oppna bæjin að ofan.Í síðasta verkefninu gerðum við landakort af Íslandi um staði sem Egill fór á. Svo áttum við að kynna verkefnin fyrir kennara og svo valdi hann eitt verkefni til að sýna á foreldrasýningu í sal. Leikritið okkar varð fyrir valinu!.
Menntun og skóli | Breytt 16.12.2008 kl. 08:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)