Færsluflokkur: Menntun og skóli

Tyrkjaránið- Leikrit

Við höfum verið að læra um ránið í Vestmannaeyjum, Tyrkjaránið. Við settum upp leikrit sem fjallar um tyrkjaránið, mér fannsr það gaman og þroskandi á sinn hátt. Maður lærir mjög mikið allar senurnar og fleira. Ég lék Önnu Jasparsdóttur, bestu vinkonu Guðríði Símonardóttir. Það var farið með þær báðar til Alsír og seldar í ánauð. En Anna þurfti ekki að vinna, hún giftist ríkum mára af spænkum ættum, og fór alldrei aftur til Íslands.

Hér koma nokkrar myndir frá leikritinu

 í lestinni


 Sigurður Darri - Höfðingi


 Sigfríð Dís - Ræningi




Björk - Guðríður Símonardóttir     | Ég - Anna Jasparsdóttir |  Natalía - Ræningi | Vadís - eigandi Guðríðar símonardóttur í Alsír

Enska

Á þessu ári höfum við verið mikið í ensku. Mér fynnst ég hafa bætt mig mjög mikið og þess vegna fynnst mér enskan orðin miklu skemmtilegri.  Við höfum gert mikið af heftum í ensku á þessu ári, en á þessari önn höfum við verið með nokkur hefti, við lásum líka um Önnu Frank og gerðum PhotoStory3 myndband, og líka hefti sem heitir My protjects í því voru mörg verkefni, umsögn um ensku bók sem við áttum að lesa, ljóð sem heitir Myself og margt fleira.

Hér sjáiði Önnu Frank myndbandið

Umsögn kennara

Sólrún Hulda þú ert hæfileikarík og vinnur vel og auk þess frábær leikkona, það verður gaman að fylgjast með þér í framtíðinni.

Helga

Danska

Í dönsku höfum við verið að vinna ýmis verkefni t.d matseðil, spil og búa til fjölskyldu. Mér fannst skemmtilegast að gera spilið, mér hannst ég læra mest af því. Ég er ánægð með alla vinnuna sem ég gerði, og ég vandaði mig mikið. Ég lærði mjög mikið í dönskunni, matar heiti, líkamsparta og fullt fleira. mér fynnst ágætt að læra dönsku.








Stærðfræði

Við vorum mikið í stærðfræði á þessu skólaári, við lærðum prósentur, algebru, almen brot, tugar brot og margt fleira. Ég náði ágætum tökum á að læra þetta og er frekar sátt. Við fórum í próf úr hverjum kafla. Við vorum líka alltaf í stærðfræði hringekju á föstudögum, sem var allveg ágætt, þá vorum við að gera stærðfræði ljóð, mynstur, hefti, spila stærðfræði spil og margt fleira. mér fannst þetta ár skemmtilegt.

Náttúrufræði- Fuglar

Við vorum að læra um fugla í náttúrufræði á þessari önn. Við fundum upplýsiningar á
www1.nams.is/fuglar og myndir á google.com. Ég lærði margt nýtt um fugla, aðalega um flokkana sem eru sex talsins. Mér fannt mjög gaman að læra um fugla.

 Mávur
  Snjótittlingur

Náttúrufræði- Fuglar

PowerPoint glærur um fugla...

Tékkland og Þýskaland

Við vorum að læra um Evrópu í landafræði. Við áttum að gera PowerPoint gærur og PhotoStory um tvö lönd, ég valdi að gera um Tékkland í PowerPoint og Þýskaland í PhotoStory.

Tékkland

Tékkland er u.þ.b 787.703 km2, þar búa u.þ.b 10.241.000 manns. Höfuðborgin er Prag og þar er tölvuð Tékkneska. Gjaldmiðillinn er Króna. Landbúnaðurinn er mikill eldsneyti, járn, vélar, tæki, kol, faratæki, gler og vopn. Í Tékklandi er mest ræktað korn, kartöflur, sykurrófur, humall, ávextir, svín, nautgripir, alifuglar og timbur. Tékkland er þektast fyrir brúðuleikhúsin sín og tékkneska kristalinn sinn.

Þýskaland

Þýskaland er 357.022km2 að stærð, þar búa u.p.b 82.214.900 manns. Höfuðborgin er Berlín og þar er töluð þýska. Helstu atvinnuvegir eru iðnaður, landbúnaður, námugröftur og skógarhögg. Í Þýskalandi er mikið framleitt vélar, t.d þvottavélar, ísskápa og bíla. Þjóðverjar eru mjög góðir í íþróttum, aðalega fótbolta og handbolta.


Landafræði- Tékkland og Þýskaland



Hallgrímur Pétursson

Við vorum að læra um Hallgrím Pétursson á þessari önn. Við gerðum um heilræðavísurnar og fl. Gerðum líka glærur um Hallgrím.

Hallgrímur fæddist 1614 í Gröf í höfðastönd. Hann fór út til Glükstad 15 ára að aldri þar lærði hann lærði járnsmíði. Síðan fór hann til Danmerkur að læra prest. Á námsárunum í Danmörk komu 38 íslendingar til Danmerkur frá Alsír. Í þeim hópi var kona að nafni Guðríður Símonardóttir sem hann eignaðist með börn og giftist. Hallgrímur orti mörg ljóð og sálma, t.d Passíusálmana og Heilræðavísurnar. Hallgrímur dó svo út holdsveiki 1667.

Mér fannst leiðinlegt að læra um Hallgrím.

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband