Tékkland og Þýskaland

Við vorum að læra um Evrópu í landafræði. Við áttum að gera PowerPoint gærur og PhotoStory um tvö lönd, ég valdi að gera um Tékkland í PowerPoint og Þýskaland í PhotoStory.

Tékkland

Tékkland er u.þ.b 787.703 km2, þar búa u.þ.b 10.241.000 manns. Höfuðborgin er Prag og þar er tölvuð Tékkneska. Gjaldmiðillinn er Króna. Landbúnaðurinn er mikill eldsneyti, járn, vélar, tæki, kol, faratæki, gler og vopn. Í Tékklandi er mest ræktað korn, kartöflur, sykurrófur, humall, ávextir, svín, nautgripir, alifuglar og timbur. Tékkland er þektast fyrir brúðuleikhúsin sín og tékkneska kristalinn sinn.

Þýskaland

Þýskaland er 357.022km2 að stærð, þar búa u.p.b 82.214.900 manns. Höfuðborgin er Berlín og þar er töluð þýska. Helstu atvinnuvegir eru iðnaður, landbúnaður, námugröftur og skógarhögg. Í Þýskalandi er mikið framleitt vélar, t.d þvottavélar, ísskápa og bíla. Þjóðverjar eru mjög góðir í íþróttum, aðalega fótbolta og handbolta.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband