Stærðfræði

Við vorum mikið í stærðfræði á þessu skólaári, við lærðum prósentur, algebru, almen brot, tugar brot og margt fleira. Ég náði ágætum tökum á að læra þetta og er frekar sátt. Við fórum í próf úr hverjum kafla. Við vorum líka alltaf í stærðfræði hringekju á föstudögum, sem var allveg ágætt, þá vorum við að gera stærðfræði ljóð, mynstur, hefti, spila stærðfræði spil og margt fleira. mér fannst þetta ár skemmtilegt.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband