Tyrkjarániđ- Leikrit

Viđ höfum veriđ ađ lćra um rániđ í Vestmannaeyjum, Tyrkjarániđ. Viđ settum upp leikrit sem fjallar um tyrkjarániđ, mér fannsr ţađ gaman og ţroskandi á sinn hátt. Mađur lćrir mjög mikiđ allar senurnar og fleira. Ég lék Önnu Jasparsdóttur, bestu vinkonu Guđríđi Símonardóttir. Ţađ var fariđ međ ţćr báđar til Alsír og seldar í ánauđ. En Anna ţurfti ekki ađ vinna, hún giftist ríkum mára af spćnkum ćttum, og fór alldrei aftur til Íslands.

Hér koma nokkrar myndir frá leikritinu

 í lestinni


 Sigurđur Darri - Höfđingi


 Sigfríđ Dís - Rćningi




Björk - Guđríđur Símonardóttir     | Ég - Anna Jasparsdóttir |  Natalía - Rćningi | Vadís - eigandi Guđríđar símonardóttur í Alsír

« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband