11.1.2009 | 19:55
Góðir námstenglar...
Google:Á google er bæði mikið úrval af myndum og tenglum(síðum)og margt fleira. Vefslóðslóð síðunnar er : www.google.com
Rasmus: Rasmus er stærðfræði síða sem ég mæli með. Þar geturu t.d tekið próf og bara æft þig í stærðfræði. Vefslóð síðunnar er : www.rasmus.is/IS.htm
Wikipedia: Þessi síða geimir í sér allan fróðleik sem þú villt vita og er á mörgum tungumálum meðal annars Íslensku. Ég mæli með þessari síðu. Vefslóð síðunnar er : www.wikipedia.org
Vísindavefurinn: Þessi síða er mjög góð ef þú villt fá að vita allt milli himins og jarðar! Mæli með þessari síðu.Vefslóð hannar er www.visindavefuri.hi.is
Námsgagnastofnun: Þessi síða er bæði fyrir unglinga jafnt sem börn. Þar geturðu t.d æft þig í stærðfræði, tungumálum og náttúrufræði. Vefslóð hennar er : www.nams.is
Flickr: Þessi síða er opin öllum!Hún geimir í sér fallegar ljósmyndir og bara myndir af öllu! Þú getur líka búið til þinn eigin aðgang og sett þínar eigin myndir. Mæli með henni ef þú ert að leita af fallegum myndum. Vefslóð hennar er www.flickr.com
You-tube: Á þessari síðu geturðu hlustað á allskonar tónlist. Þú getur líka horft á myndbönd og fleira. Einnig er hægt að búa til sinn eigin að gang og setja sín eigin myndbönd inná. Hún hefur reynst mér vel og því mæli ég með henni. Vefslóð hennar er www.youtube.com
Flokkur: Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 19:58 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.